Niðurstöður úr Olweusarkönnun - eineltiskönnun

Málsnúmer 202005030

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 249. fundur - 13.05.2020

Friðrik Arnarson, skólastjóri Árskógarskóla og Dalvíkurskóla, fór yfir niðurstöður úr Olweusarkönnun - eineltiskönnun sem tekin var í Dalvíkurskóla.
Lagt fram til kynningar og umræðu. Fræðsluráð óskar eftir greinagerð og umbótaáætlun í innramatsskýrslu sem verður lögð fyrir ráðið í júní.

Fræðsluráð - 259. fundur - 14.04.2021

Friðrik Arnarson, skólastjóri Árskógar - og Dalvíkurskóla, fór yfir niðurstöðu á eineltiskönnun sem er lögð fyrir 5. - 10. bekk í Dalvíkurskóla
Lagt fram til kynningar