Afsláttur vegna breytinga á kennslu. Greiðslufyrirkomulag

Málsnúmer 202005008

Vakta málsnúmer

Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 20. fundur - 08.05.2020

Magnús Guðmundur Ólafsson skólastjóri TÁT fór yfir óskir foreldra er varðar afslátt af kennslukostnaði vegna Covid - 19.
Skólanefnd TÁT telur að ekki eigi að veita afslátt af gjöldum vegna tónlistarkennslu á þeim forsendum að nemendur fengu kennslu í fjarnámi.
Ljóst er að kennarar hafa lagt mikla vinnu við utanumhald og kennslu og vill nefndin þakka fyrir það.