Þriggja mánaða frávikagreining TÁT

Málsnúmer 202005007

Vakta málsnúmer

Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 20. fundur - 08.05.2020

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT og Gísli Bjarnason, Sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs Dalvíkurbyggðar, fóru yfir þriggja mánaða uppgjör hjá TÁT.
Lagt fram til kynningar