Úrsögn úr kjörstjórn

Málsnúmer 202004132

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 325. fundur - 12.05.2020

Jón Ingi Sveinsson og Þórhalla Karlsdóttir komu inn á fundinn að nýju kl. 17:01.

Tekið fyrir bréf frá Ingvari Kristinssyni dagsett 27. apríl 2020 þar sem hann óskar eftir lausn úr yfirkjörstjórn Dalvíkurbyggðar frá 1. maí 2020 af persónulegum ástæðum.

Undir þessum lið tók til máls:
Þórhalla Franklín Karlsdóttir
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að veita Ingvari Kristinssyni lausn frá störfum í yfirkjörstjórn og þakkar honum fyrir vel unnin störf.