Ráðstefna Öldrunarráðs

Málsnúmer 202003033

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 238. fundur - 10.03.2020

Tekið fyrir erindi dags. 27. febrúar 2020 frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga þar sem vakin er athygli á ráðstefnu öldrunarráðs sem haldin verður 18. mars n.k.
Lagt fram til kynningar.