Ábendingalína Barnaheilla til hjálpar börnum

Málsnúmer 202003032

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 238. fundur - 10.03.2020

Tekið fyrir erindi dags. 24. febrúar 2020 frá Barnaheill þar sem kynnt er ný tilkynningasíða Ábendingalínunnar. Tilkynnt er um ofbeldi, tælingu, áreitni eða hvaðeina annað sem er ólöglegt eða óviðeigandi á netinu til þessarar línu. Ábendingarlínan er ætluð bæði börnum og fullorðnum.
Lagt fram til kynningar.