Verkefni fyrir ungt fólk í menningarhúsinu Bergi

Málsnúmer 202002072

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð - 27. fundur - 28.02.2020

Björk Hólm, forstöðumaður safna mætti á fundinn og sat undir þessum lið.
Farið var yfir verkefni sem tengjast ungu fólki sem fram fara í menningarhúsinu Bergi. Björk gerði grein fyrir ýmsum hugmyndum, s.s. að endurvekja menningarhátíð barna á haustin. Ungmennaráð mun fara í samstarf við húsið um tækni kaffi, þar sem fulltrúar ráðsins munu koma og kenna á snjalltæki og öpp. Ennig var rætt um mögulegar bíósýningar í Bergi.