Til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003, með síðari breytingum (fæðingarstaður og sveitarfélag fyrsta lögheimilis barns), 119. mál

Málsnúmer 202002041

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 238. fundur - 10.03.2020

Lagt fram til kynningar erindi sem barst dags. 12. febrúar 2020 frá nefndarsviði Alþingis. Óskað er umsagnar um frumvarp til laga um breytingu á barnalögum nr. 76/2003, með síðari breytingum (fæðingarstaður og sveitarfélag fyrsta lögheimilis barns), 119 mál
Lagt fram til kynningar