Ungmennaráðstefnan Ungt fólk og lýðræði

Málsnúmer 202002023

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð - 27. fundur - 28.02.2020

Rætt um verkefnið ungt fólk og lýðræði sem fer fram 1.-3. mars á laugarvatni. Ungmennaráð mun ekki senda fulltrúa að þessu sinni.