Endurvinnsluhlutfall heimilisúrgangs í sveitarfélaginu

Málsnúmer 202001079

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 332. fundur - 31.01.2020

Til kynningar erindi frá Umhverfisstofnun dags. 10. janúar 2020 vegna endurvinnsluhlutfalls heimilisúrgangs 2018.
Umhverfisráð felur sviðsstjóra að kalla eftir nánari upplýsingum frá þjónustuaðila sveitarfélagsins.
Ráðið telur að villa sé í framlögðum gögnum frá UST.

Umhverfisráð - 334. fundur - 06.03.2020

Til kynningar samantekt á sorpmagni rekstraraðila 2018
Umhverfisráð felur sviðsstjóra að óska eftir aðila frá Terra á næsta fund ráðsins.