Viðmiðunarreglur um framlög til stjórnmálaflokka.

Málsnúmer 202001063

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 932. fundur - 23.01.2020

Til kynningar viðmiðunarreglur Sambands íslenskra sveitarfélaga um framlög til stjórnmálaflokka, settar með vísan til 5. gr. 2 mgr. laga nr. 162/2006 með síðari breytingum.

Reglurnar eiga eingöngu við þau sveitarfélög þar sem bundnar hlutfallskosningar til sveitarstjórna eru viðhafðar. Um er að ræða viðmiðunarreglur og er sveitarfélögum í sjálfsvald sett hvort þau nýti sér þær.
Byggðaráð vísar viðmiðunarreglunum til næstu fjárhagsáætlunargerðar fyrir árið 2021 og leggur til að þær verði hafðar þar til hliðsjónar.