Fyrirspurn vegna gróðursetningar á trjám meðfram Hauganesvegi

Málsnúmer 202001022

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 332. fundur - 31.01.2020

Með rafpósti dags. 03. janúar 2020 óskar Gunnar A. Njáll Gunnarsson eftir viðbrögðum sveitarfélagsins við gróðursetningu meðfram Hauganesvegi samkvæmt meðfylgjandi tillögu.
Umhverfisráð þakkar innsent erindi.
Þar sem endurskoðun aðalskipulags Dalvíkurbyggðar stendur yfir telur ráðið ekki tímabært að taka afstöðu til erindisins.
Því verður svarað þegar kortlagningu skógaræktarsvæða liggur fyrir.
Fylgiskjöl: