Kostnaðarskipting á rekstri TÁT fyrir 2019 - 2020

Málsnúmer 201911066

Vakta málsnúmer

Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 17. fundur - 22.11.2019

Gísli Bjarnason Sviðsstjóri fræðslu - og menningarmála í Dalvíkurbyggð fór yfir kostnaðarskiptingu á rekstri TÁT fyrir skólaárið 2019 - 2020.
Lögð fram kostnaðarskipting á rekstri TÁT milli sveitarfélaganna. Skólanefnd TÁT vísar kostnaðarskiptingu til afgreiðslu í Byggðarráði Dalvíkurbyggðar og Bæjarráði Fjallabyggðar.