Námskeið streituskólinn

Málsnúmer 201911061

Vakta málsnúmer

Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 17. fundur - 22.11.2019

Magnús Guðmundur Ólafsson skólastjóri TÁT kynnti fyrir skólanefnd námskeið sem verður haldið fyrir starfsmenn TÁT 10. febrúar 2020.
Lagt fram til kynningar. Skólanefnd TÁT leggur til að samstarf við aðrar starfsstöðvar verði einnig athugað í tengslum við námskeiðið.

Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 18. fundur - 24.01.2020

Magnús Guðmundur Ólafsson upplýsti skólanefnd um námskeið á vegum Streituskólans sem verður í Víkurröst á Dalvík 10. febrúar.
Lagt fram til kynningar. Námskeið verður á starfsdaginn 10. febrúar.