Uppsögn á stjórnunarhluta starfs í TÁT

Málsnúmer 201911057

Vakta málsnúmer

Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 17. fundur - 22.11.2019

Magnús Guðmundur Ólafsson fór yfir uppsögn á stjórnunarhluta starfs í TÁT.
Lagt fram til kynningar - Þorsteinn Bertu Sveinsson hefur sagt upp 30% deildastjórastöðu við TÁT frá og með 1. janúar 2020 og fer í 100% kennarastöðu frá þeim tíma. Stjórnunarstaðan verður leyst af öðrum stjórnendum TÁT fram á vor 2020 og þá verður 30% stjórnunarstaða auglýst.