Samráðsgátt - Breyting á reglugerð um MÁU og reglugerð um framkvæmdaleyfi

Málsnúmer 201911006

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 329. fundur - 13.11.2019

Lögð fram til kynningar drög að breytingu á reglugerð um mat á umhverfisáhrifum og reglugerð um framkvæmdaleyfi sem birt hafa verið í Samráðsgátt.
Umsagnarferlið stendur til 15. nóvember nk.
Lagt fram til kynningar