Erindi vegna timburveggjar á lóðarmörkum við Hringtún 5, Dalvík

Málsnúmer 201910126

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 329. fundur - 13.11.2019

Með innsendu erindi dags. 16. október 2019 ósk þau Anna Kristín Guðmundsdóttir og Einar Dan eftir aðkomu sveitarfélagsins að viðgerðum á timburvegg við norðuhlið lóðarinnar við Hringtún 5, Dalvík.
Umhverfisráð felur svisstjóra að ræða við eigendur Hringtúns 5 fyrir næsta fund ráðsins.