Ársskýrsla loftgæða til ársins 2017

Málsnúmer 201910103

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 329. fundur - 13.11.2019

Lagt fram til kynningar erindi frá Umhverfisstofnun dags. 16. október 2019 þar sem bent er á útgáfu ársskýslu um loftgæði ásamt fylgigögnum.
Lagt fram til kynningar