Spurningar til ungmennaráða sveitarfélaga um framtíðarskipan skóla

Málsnúmer 201909085

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð - 23. fundur - 17.09.2019

Farið var yfir spurningar sem bárust ungmennaráði. Íþrótta- og æskulýðsfulltrúa falið að klára samantektina miðað við umræður á fundinum og senda á Samband íslenskra sveitarfélaga.