Tækifærisleyfi - Höfði Svarfaðardal

Málsnúmer 201905150

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 909. fundur - 06.06.2019

Tekið fyrir erindi dags. 24. maí 2019 frá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra þar sem óskað er umsagnar um tækifærisleyfi í Höfða samkomuhúsi fyrir Eydísi Ósk Jónsdóttur kt. 121082-5359 vegna sumarballs/dansleiks fyrir 16 ára og eldri þann 15. júní 2019. Fyrir liggja umsagnir byggingarfulltrúa og umsögn eldvarnareftirlits án athugasemda.
Byggðaráð gerir ekki athugasemdir við að umrætt tækifærisleyfi sé veitt.