Frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga; Aðgerðir stjórnvalda í menntamálum

Málsnúmer 201905071

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 239. fundur - 12.06.2019

Kynnt var bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um aðgerðir í menntamálum. Aðgerðirnar snúa að því að fjölga kennurum á leik- og grunnskólastigi m.a. með því að greiða fyrir starfsnám á lokaári í M.Ed. námi, veita námsstyrk til kennaranema á lokaári í M.Ed. námi og styrkja starfandi kennara sem hyggja á nám í starfstengdri leiðsögn.
Lagt fram til kynningar og umræðu.