Frá Minjastofnun Íslands; Menningarminjakeppni Evrópu 2019

Málsnúmer 201903101

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 237. fundur - 10.04.2019

Kynning á Menningarminjakeppni Evrópu en markmið keppninnar er að vekja athygli barna og unglinga á menningarminjum hérlendis með því að vinna fjölbreytt verkefni sem snúa að minjum í umhverfi hvers og eins. Minjastofnun Íslands hvetur skóla til þátttöku í verkefninu.
Lagt fram til kynningar.