Frá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra; Umsögn um Brekkusel

Málsnúmer 201902168

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 899. fundur - 07.03.2019

Tekið fyrir erindi frá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra, bréf dagsett þann 27. febrúar 2019, þar sem óskað er umsagnar um umsókn frá Skíðafélagi Dalvíkur, kt. 490381-0319, um rekstrarleyfi vegna skíðaskálans Brekkusel; Flokkur III - Gististaður með veitingum en þó ekki áfengisveitingum.

Til umræðu ofangreint.
Byggðaráð gerir ekki athugasemdir um að ofangreint leyfi verði veitt með fyrirvara um umsagnir frá byggingafulltrúa og slökkviliðsstjóra.