Frá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra; Umsókn um tækifærisleyfi - dansleikur á Höfða

Málsnúmer 201902149

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 898. fundur - 28.02.2019

Tekið fyrir erindi frá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra, rafpóstur dagsettur þann 21. febrúar 2019, þar sem óskað er umsagnar um tækifærisleyfi fyrir Kjartan Snæ Árnason, kt. 150998-3449, vegna dansleikjar í Höfða 23. mars n.k.

Fyrir liggja jákvæðar umsagnir frá byggingafulltrúa og slökkviliðsstjóra.
Byggðaráð gerir ekki athugasemdir við leyfisveitinguna.