Ósk um land til úthlutunar fyrir skógrækt til kolefnisjöfnunar.

Málsnúmer 201902098

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 318. fundur - 05.04.2019

Með innsendu erindi dags. 4. febrúar 2019 óskar Gunnar Sigursteinsson fyrir hönd Vélvirkja ehf eftir landi til skógræktar. Hugmyndinn er að fyrirtækið geti kolefnisjafnað starfsemi sína með skógrækt.
Valur vék af fundi kl. 09:23
Umhverfisráð þakkar Gunnari mjög áhugavert erindi.
Ráðið vísar erindinu til endurskoðunar aðalskipulags Dalvíkurbyggðar þar sem lögð verður áhersla á loftslagsmál og útfærslu á svæðum til skógræktar í Dalvíkurbyggð.