Frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga; Vinnumansal og kjör erlends starfsfólks

Málsnúmer 201812067

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 891. fundur - 20.12.2018

Tekið fyrir erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dagsett þann 13. desember 2018, þar sem fram kemur hvatnig stjórnar Sambandsins um að sveitarstjórnir setji í samninga um opinber innkaup kröfur um keðjuábyrgð sem tryggi réttindi verkafólks og sporni gegn mögulegri misnotkun á erlendu vinnuafli.

Til umræðu ofangreint.
Byggðaráð tekur jákvætt í ofangreind tilmæli.