Fjárhagslegt stöðumat - málaflokkur 04

Málsnúmer 201811048

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 231. fundur - 14.11.2018

Hlynur Sigursveinsson, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, lagði fram fjárhagslegt stöðumat á málaflokk 04 - janúar til og með október 2018.
Lagt fram til kynningar og umræðu.
Gísli Bjarnason, Guðríður Sveindóttir, Bjarni Valdimarsson og Jónína G. Jónsdóttir fóru af fundi 09:05

Fræðsluráð - 232. fundur - 12.12.2018

Hlynur Sigursveinsson, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, lagði fram fjárhagslegt stöðumat á málaflokk 04 - janúar til og með nóvember 2018. Einnig lagði hann fram hugmyndir um að fjárhagslegt stöðumat á málaflokk 04- verði framvegis kynnt ársfjórðungslega.
Lagt fram til kynningar og umræðu.
Fræðsluráð samþykkir að fjárhagslegt stöðumat á málaflokk 04 verði lagt fram ársfjórðungslega hér eftir.

Fræðsluráð - 265. fundur - 08.12.2021

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, fór yfir fjárhagslegt stöðumat fyrir málaflokk 04.
Lagt fram til kynningar.