Fyrirspurn vegna lóða við Hringtún 9-15, Dalvík

Málsnúmer 201809038

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 310. fundur - 07.09.2018

Með innsendu erindi dags. 6. september óskar Björn Friðþjófsson fyrir hönd Tréverk ehf eftir breytingum á húsgerð við Hringtún 7 með óbreyttu byggingarmagni samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við breytingar á húsgerð við Hringtún 7.
Samþykkt með fimm atkvæðum