Umbóta og aðgerðaáætlun - Krílakot 2018

Málsnúmer 201809030

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 229. fundur - 12.09.2018

Hlynur Sigursveinsson og Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir lögðu fram og kynntu umbóta og aðgerðaáætlun fyrir Krílakot. Áætlunin var unnin út frá skýrslu Vinnuverndar sem lögð var fyrir Fræðsluráð á 225. fundi þess 11.apríl 2018.
Lagt fram til kynningar og umræðu. Fræðsluráð óskar eftir því að stöðuskýrsla verði lögð fyrir ráðið í nóvember 2018.
Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir og Arna Arngrímsdóttir fóru af fundi kl. 09:40

Fræðsluráð - 232. fundur - 12.12.2018

Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir og Arna Arngrímsdóttir mættu til fundar kl.08:20.

Niðurstöður úr könnun Vinnuverndar sem lögð var fyrir starfsfólk í nóvember 2018 fylgdu fundarboði.
Lagt fram til kynningar og umræðu.
Fræðsluráð óskar eftir að málið verði tekið aftur upp þegar að greiningu á niðurstöðum er lokið.