Samstarfsyfirlýsing

Málsnúmer 201805028

Vakta málsnúmer

Veitu- og hafnaráð - 74. fundur - 11.05.2018

Stjórn Hafnasambands Íslands sendir ykkur til umsagnar drög að samstarfsyfirlýsingu milli Hafnasambands Íslands og Fiskistofu um framkvæmd vigtarmála.
Þess er óskað að umsögn berist eigi síðar en 18. maí nk. þar sem til stendur að undirrita yfirlýsinguna í lok maí.
Ef engar athugasemdir eru þarf ekki að senda sérstaka tilkynningu þess efnis.

Vill stjórn biðja ykkur um að birta ekki skjalið opinberlega á vefjum ykkar þar sem einungis er um drög að ræða. Endanleg útgáfa verður send á allar hafnir í lok maí.

Lagt fram.