Frá Ungmennafélagi Íslands: Framlag sveitarfélaga til íþrótta- og ungmennafélaga - fyrirspurn

Málsnúmer 201804125

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 866. fundur - 03.05.2018

Tekið fyrir erindi frá Ungmennafélagi Íslands, rafpóstur dagsettur þann 30. apríl 2018, þar sem leitað er upplýsinga við eftirfarandi spurningum:

1. Hvert er beint fjárhagslegt framlag sveitarfélagsins við íþrótta- og ungmennafélag? (fjárhagsstyrkur og aðstöðustyrkur/innri leigu)

2. (Ef við á) Hvert er beint framlag sveitarfélagsins við íþróttahéraðið?

3. Hvað er frístundastyrkur sveitarfélagsins hár?



Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela íþrótta- og æskulýðsfulltrúa að svara ofangreindu erindi.