Umsókn um byggingarleyfi vegna breytinga við Karsbraut 24, Dalvík

Málsnúmer 201804032

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 304. fundur - 12.04.2018

Með innsendu erindi dag. 9. apríl 2018 óskar Kristján E Hjartarsson eftir byggingarleyfi fyrir hönd eiganda vegna breytinga við Karlsbraut 24 0201, Dalvík.
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina og felur sviðsstjóra að veita umbeðið leyfi með fyrirvara um jákvæðar udirtektir nágranna úr grenndarkynningu.
Ráðið leggur til að umsóknin verði grenndarkynnt eftirfarandi nágrönnum.

Karlsbraut 19,21 og 22.

Samþykkt með fjórum atkvæðum.