Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 201804030

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 304. fundur - 12.04.2018

Með innsendu erindi óskar Ólafur Tage Bjarnason fyrir hönd Ævars Bóassonar eftir byggingarleyfi á lóðinni við Hringtún 40, Dalvík samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina og felur sviðsstjóra að veita umbeðið byggingarleyfi.

Samþykkt með fjórum atkvæðum.