Umsókn um styrk úr Menningar- og viðurkenningarsjóði

Málsnúmer 201803029

Vakta málsnúmer

Menningarráð - 67. fundur - 21.03.2018

Teknar voru til afgreiðslu umsóknir sem bárust Menningarsjóði Dalvíkurbyggðar í framhaldi af auglýsingu. Alls bárust 9 umsóknir að upphæð kr. 2.435.000 en úthlutað var að þessu sinni kr. 1.835.000 til eftirtalinna verkefna:

Undir dagsrkárliðum 1 og 2 vék Kristján Hjartarson af fundi kl 8:17
Tekin fyrir umsókn frá Katrínu Sif Ingvarsdóttur og Ösp Eldjárn.
Menningarráð samþykkir styrkveitingu að fjárhæð kr. 300.000.