Breyting á reglugerð nr. 1197/2017 um húsnæðisbætur

Málsnúmer 201802021

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 215. fundur - 08.02.2018

Tekið fyrir erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga dags. 12.01.2018 þar sem vakin er athygli á breytingu á reglugerð nr. 1197/2017 um húsnæðisbætur með síðari breytingum.
Lagt fram til kynningar.