Tillaga til þingsályktunar um þjóðarsátt um bætt kjör kvennastétta, 50. mál.

Málsnúmer 201802017

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 215. fundur - 08.02.2018

Tekið var fyrir erindi dags. 31. janúar 2018 frá Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sem sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um þjóðarsátt um bætt kjör kvennastétta, 50. mál
Lagt fram til kynningar.