Hagstofuskýrsla 2017

Málsnúmer 201801124

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 215. fundur - 08.02.2018

Tekin var fyrir hagstofuskýrsla fyrir árið 2017. Þar er farið yfir fjölda starfandi dagmæðra á árinu, ýmsar upplýsingar um heimilisþjónustu og fjárhagsaðstoð sem veitt var í Dalvíkurbyggð árið 2017.
Lagt fram til kynningar.