Frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga; Ábendingar um hvernig hægt sé að verjast spillingu í opinberum innkaupum

Málsnúmer 201801071

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 853. fundur - 25.01.2018

Tekinn fyrir rafpóstur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dagsettur þann 16. janúar 2018, þar sem Sambandið hvetur íslenskar sveitarstjórnir og þá sem bera ábyrgð á og hafa umsjón með innkaupamálum sveitarfélaga til að kynna sér skýrslu Sveitarstjórnarþings Evrópuráðsisn á haustfundi 2017 sem varpar ljósi á þær hliðar innkaupamála sem krefjast sérstakrar árverkni gagnvart spillingu og misnotkun og bendir á úrræði til að sporna við slíku framferði.
Lagt fram til kynningar.