Umsókn um lóðina Hringtún 40, Dalvík

Málsnúmer 201801039

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 300. fundur - 15.01.2018

Með innsendu erindi dags. 10. janúar 2018 óskar Ævar Bóasson eftir lóðinni Hringtún 40, Dalvík.
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina og felur sviðsstjóra að ganga frá lóðarleigusamningi.
Samþykkt með fimm atkvæðum.