Umsókn um lóð við Sjávarbraut 6, Dalvík.

Málsnúmer 201801037

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 300. fundur - 15.01.2018

Karl Ingi Atlason kom aftur inn á fundinn kl. 17:23

Með innsendu erindi dags. 10. janúar 2018 sækir Gestur Geirsson fyrir hönd Samherja Ísland ehf eftir lóðinni Sjávarbraut 6, Dalvík.
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina og felur sviðsstjóra að ganga frá lóðarleigusamningi.
Samþykkt með fimm atkvæðum.