Frá Landgræðslu ríkisins; Endurheimt og varðveisla votlendis á Íslandi - lykilhlutverk sveitarfélaga

Málsnúmer 201712085

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 850. fundur - 04.01.2018

Tekið fyrir erindi frá Landgræðslu ríkisins, dagsett þann 12. desember 2017, þar sem Landgræðsla ríkisins hvetur sveitarstjórnir til að kynna sér upplýsingar um votlendi, virkni þess og mikilvægi og minnir á þær skyldur sem á sveitarstjórnum hvíla varðandi leyfisveitingar ef raska á eða ræsa fram votlendi.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að vísa ofangreindu erindi til umhverfisráðs.

Umhverfisráð - 300. fundur - 15.01.2018

Tekið fyrir erindi frá Landgræðslu ríkisins, dagsett þann 12. desember 2017, þar sem Landgræðsla ríkisins hvetur sveitarstjórnir til að kynna sér upplýsingar um votlendi, virkni þess og mikilvægi og minnir á þær skyldur sem á sveitarstjórnum hvíla varðandi leyfisveitingar ef raska á eða ræsa fram votlendi.
Lagt fram til kynningar.