Frá Dómsmálaráðuneytinu; Til sveitarfélaga vegna greiðslu kostnaðar við kosningar 28. október 2017

Málsnúmer 201710108

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 844. fundur - 09.11.2017

Tekið fyrir bréf frá Dómsmálaráðuneytinu, dagsett þann 30. október 2017, þar sem kynnt er samkomulag við Samband íslenskra sveitarfélaga um greiðslur til sveitarfélaga vegna starfa undirkjörstjórna og kjörstjórna auk kostnaðar við húsnæði til kjörfunda, kjörkassa og önnur áhöld vegna kosninga til Alþingis þann 28. október s.l.:


1. Fyrir hvern kjósanda á kjörskrá eins og fjöldi þeirra var í lok kjördags SBR. 27. gr. laga nr. 24/2000 646 krónur.
2. Fyrir hvern kjörstað sem sveitarstjórn ákvað skv. 1. mgr. 68. gr. laga nr. 24/2000 481.000 krónur.

Lagt fram til kynningar.