Umsóknir í afreks- og styrktarsjóð 2017

Málsnúmer 201710051

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og æskulýðsráð - 95. fundur - 07.11.2017

Nú þegar hefur verið auglýst eftir umsóknum í afreks- og styrktarsjóð. Umsóknarfrestur er til 26. nóvember. Umsóknir verða teknar fyrir á næsta fundi ráðsins.

Íþrótta- og æskulýðsráð - 96. fundur - 05.12.2017

Teknar voru fyrir umsóknir í afreks- og styrktarsjóð íþrótta- og æskulýðsráðs Dalvíkurbyggðar vegna ársins 2017. Styrkirnir verða afhentir á hátíðarfundi ráðsins 4. janúar næstkomandi.

a) Brynjólfur Sveinsson
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Brynjólf um 40.000 kr. og vísar því á lið 06-80.

b) Hjörleifur H Sveinbjarnarson
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Hjörleif um 40.000 kr. og vísar því á lið 06-80.

c) Amalía Nanna Júlíusdóttir
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Amalíu um 85.000 kr. og vísar því á lið 06-80.

d) Viktor Hugi Júlíusson
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Viktor Huga um 85.000 kr. og vísar því á lið 06-80.

e) Axel Reyr Rúnarsson
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Axel Reyr um 40.000 kr. og vísar því á lið 06-80.

f) Arnór Snær Guðmundsson
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Arnór Snæ um 150.000 kr. og vísar því á lið 06-80.

g) Daði Hrannar Jónsson
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Daða Hrannar um 40.000 kr. og vísar því á lið 06-80.

h) Amanda Guðrún Bjarnadóttir
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Amöndu Guðrúnu um 150.000 kr. og vísar því á lið 06-80.

i)Guðni Berg Einarsson
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Guðna Berg um 150.000 kr. og vísar því á lið 06-80.

j) Helgi Halldórsson
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Helga um 150.000 kr. og vísar því á lið 06-80.

k)Lovísa Rut Aðalsteinsdóttir
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Lovísu Rut um 85.000 kr. og vísar því á lið 06-80.

l)Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Snædísi Ósk um 85.000 kr. og vísar því á lið 06-80.

m)Ingvi Örn Friðriksson
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Ingva Örn um 150.000 kr. og vísar því á lið 06-80.

Íþrótta- og æskulýðsráð - 97. fundur - 04.01.2018

Þessi fundarliður fór fram á opnu boði íþrótta- og æskulýðsráðs í Menningahúsinu Bergi kl. 17:00. Afhentir voru styrkir til einstaklinga úr afreks- og styrktarsjóði fyrir árið 2017.