Ályktun um stöðu barna

Málsnúmer 201710011

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 220. fundur - 11.10.2017

Sviðsstjóri kynnti ályktun sem gerð var á samráðsfundi Félags stjórnenda leikskóla í september s.l. um stöðu barna sem eru í leikskólum á Íslandi. Þar er m.a. lýst áhyggjum af langri viðveru barna í leikskólum landsins.
Lagt fram til kynningar og umræðu.