Uppsögn leigusamnings um aðstöðu á tækjahúsi á Norðurgarði Dalvíkurhafnar

Málsnúmer 201710002

Vakta málsnúmer

Veitu- og hafnaráð - 67. fundur - 11.10.2017

Með bréfi, sem dagsett er 29.09.2017, segir Fjarskipti hf. upp leigusamningi vegna aðstöðu tækjahúsi á Norðurgarði Dalvíkurhafnar. Fram kemur í bréfinu að félagið mun fjarlægja alla búnað sinn í október 2017.
Lagt fram til kynningar.