Kauptilboð; Lokastígur 1, íbúð 0102

Málsnúmer 201709191

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 839. fundur - 12.10.2017

Tekið fyrir undirritað kauptilboð í Lokastíg 1, íbúð 0102, fastanúmer 215-5063, að upphæð kr. 11.300.000, dagsett þann 28. september 2017, samþykkt með fyrirvara um samþykki byggðaráðs og sveitarstjórnar.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreint kauptilboð og sölu á eigninni.