Frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu; Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga

Málsnúmer 201709159

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 836. fundur - 28.09.2017

Tekið fyrir bréf frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga, dagsett þann 19. september 2017, þar sem fram kemur að ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 4. október n.k. á Hilton Reykjavík Nordica kl. 16:00.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að sækja fundinn f.h. Dalvíkurbyggðar.