Fjárhagsrammi 2018 á málaflokk 05

Málsnúmer 201709114

Vakta málsnúmer

Menningarráð - 64. fundur - 21.09.2017

Björk Hólm Þorsteinsdóttir, forstöðumaður bóka- og héraðsskjalasafns Dalvíkurbyggðar kom inná fundinn sem gestur kl. 8:15

Menningarráð tók fyrir fjárhagsramma 2018.
Lagt er til að fjárhagsáætlun fyrir fyrir málaflokk 05 árið 2018 verði eftirfarandi:

Sameiginlegur kostnaður - 3.000.000
Menningarráð - 594.935
Bókasafn - 30.528.739
Héraðsskjalasafn - 11.460.605
Hvoll Byggðasafn - 12.151.622
Húsafriðun og fornminjar - 100.001
Menningarhús - 23.138.623
Félagsheimilið Árskógi - 5.401.575
Hátíðahöld - 1.099.072
Fiskidagurinn Mikli - 10.000.000
Styrkir og framlög - 6.188.144

Heildar fjárhagsáætlun er því kr. 103.663.316,- eða kr. 4.633.875,- umfram útgefinn fjárhagsramma 2018 fyrir málaflokk 05, sem er kr. 99.029.440,- Því er farið fram á hækkun á núverandi fjárhagsramma sem þessu nemur.