Fjárhagsáætlun 2018; Frá íbúasamtökum á Árskógssandi; göngustígur á Árskógssandi

Málsnúmer 201709006

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 833. fundur - 07.09.2017

Kritján Guðmundsson kom inn á fundinn að nýju kl. 14:39.

Tekið fyrir erindi frá Íbúasamtökunum á Árskógssandi, dagsett þann 1. september 2018, þar sem óskað er eftir fjárveitingu í gerð göngustígs með lýsingu og gróðursetningu.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að vísa ofangreindu til umfjöllunar í umhverfisráði og óskar eftir tillögu til byggðaráðs um afgreiðslu.

Umhverfisráð - 295. fundur - 15.09.2017

Tekið fyrir erindi frá Íbúasamtökunum á Árskógssandi, dagsett þann 1. september 2017, þar sem óskað er eftir fjárveitingu í gerð göngustígs með lýsingu og gróðursetningu.
Umhverfisráð leggur til að sótt verði um styrk til Vegagerðarinnar vegna fyrirhugaðar lagningar á göngustíg.
Ráðið leggur til að hlutdeild sveitarfélagsins við verkefnið verði sett á fjárhagsáætlun 2019-2021.
Samþykkt með fimm atkvæðum.