Frá Golfklúbbnum Hamar; Framtíð golfíþróttarinnar í Dalvíkurbyggð

Málsnúmer 201708084

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 832. fundur - 31.08.2017

Tekið fyrir erindi frá Golfklúbbnum Hamar, dagsett þann 2. júlí 2017, þar sem fram kemur að félagið óskar eftir fundi með byggðaráði um framtíð golfíþróttarinnar í Dalvíkurbyggð.

Til umræðu ofangreint.

Fulltrúar Golfklúbbsins Hamars viku af fundi kl. 14:51.

Hlynur, Gísli Rúnar, Kristinn Ingi og Jóna Guðrún viku af fundi kl. 14:51.

Golfklúbburinn Hamar mun senda inn formlegt erindi í tengslum við vinnu við fjárhagsáætlun 2018.